Ég er rétt að ná áttum eftir þetta snilldarkvöld þar sem Liverpool vann meistaradeildina í hreint út sagt snilldarleik. En eftir 45 min. var ég svosem ekkert bjartsýnn og fannt meiri líkur á að Elvis heitinn dinglaði hjá mér og biði mér að stofna með sér hljómsveit en Liverpool að skora - hvað þá jafna verandi 3-0 undir á móti svakalega sterku AC milan liði. Ekki veit ég hvað gerðist en þegar 15 min. voru búnar af seinni hálfleik var staðan allt í einu orðin 3-3 og ég trúði ekki mínun eigin augum!!
Elvis var þá kannski á leiðinni eftir allt saman:)
Leikurinn vannst svo í vítaspyrnukeppni og ég upplifði besta kvöld lífs míns fyrr og jafnvel síðar - ég trúi ekki á guð - heldur trúi ég á mátt LIVERPOOL!!!!
lifið heil
sunnudagur, maí 22, 2005
Elvis var þá kannski á leiðinni eftir allt saman:)
Leikurinn vannst svo í vítaspyrnukeppni og ég upplifði besta kvöld lífs míns fyrr og jafnvel síðar - ég trúi ekki á guð - heldur trúi ég á mátt LIVERPOOL!!!!
lifið heil
Grikkir unnu og ég nokkuð sáttur við það.
En ég var að heyra skíringuna á því afhverju ísland komst ekki áfram, notabene við lentum í 16. sætinu okkar - voðalega heimilislegt.
Skíringin á þessu er að íslendingar búsettir erlendis höfðu ekki hugmynd um hvernig ætti að kjósa og einu upplýsingarnar sem fólk fékk voru dreifimiðar sem dreift var úr flugvélum - og upplýsingarnar voru á Rússnesku,Grísku og Ungversku.
Eigum við svo ekki að fara fram á undankeppni hérna heima næst - svo að þjóðin sé samábyrg - það er ekkert dýrara en halda þetta þannig en að borga helvítinu honum Þorvaldi Bjarna eða írafárs drengnnum formúgu fyrir!
Við þurfum nógu lélegt lag með nanana eða rærærærræ í viðlaginu og karla sem dansa - sáum það svart á hvítu núna að stelpur geta ekkert í þessu!!!!
out
fimmtudagur, maí 19, 2005
En ég var að heyra skíringuna á því afhverju ísland komst ekki áfram, notabene við lentum í 16. sætinu okkar - voðalega heimilislegt.
Skíringin á þessu er að íslendingar búsettir erlendis höfðu ekki hugmynd um hvernig ætti að kjósa og einu upplýsingarnar sem fólk fékk voru dreifimiðar sem dreift var úr flugvélum - og upplýsingarnar voru á Rússnesku,Grísku og Ungversku.
Eigum við svo ekki að fara fram á undankeppni hérna heima næst - svo að þjóðin sé samábyrg - það er ekkert dýrara en halda þetta þannig en að borga helvítinu honum Þorvaldi Bjarna eða írafárs drengnnum formúgu fyrir!
Við þurfum nógu lélegt lag með nanana eða rærærærræ í viðlaginu og karla sem dansa - sáum það svart á hvítu núna að stelpur geta ekkert í þessu!!!!
out
jæja þá er það ljóst, ekki komst Selma áfram og set ég spurningarmerki við þessa aðferð að velja lög áfram í keppnini. Þetta hefur greinilega ekkert með gæði lags að gera, heldur eru þetta austantjaldslöndin sem kjósa hvort annað og skítalyktin finnst alveg hingað!! Nema að þessi lönd hafi svona ógeðslegann smekk - að velja Lettland,Moldavíu,Makedóníu og hvað þessi lönd nú hétu áfram skil ég engan veginn. Noregur átti auðvitað að komast áfram og þar er það upp talið hvað mér fannst.
Það þarf að breyta þessu allsnarlega og fá bara dómnefndir aftur því þá verður þetta vonandi faglegra og sanngjarnara.
Ég var búinn að heyra öll lögin a.m.k. tvisvar - sum oftar, en grunaði ekki að þetta færi svona.
Auðvitað er ég nett pirraður og finnst þetta ósangjarnt og allt það, en þetta er ekki fyndið lengur með þessar austantjalds og Balkanþjóðir sem sleikja rassgatið hvor á annari í júróvision og drepa hverjir aðra þess á milli!!
pistli lokið
titill í boðinu Það þarf að breyta þessu allsnarlega og fá bara dómnefndir aftur því þá verður þetta vonandi faglegra og sanngjarnara.
Ég var búinn að heyra öll lögin a.m.k. tvisvar - sum oftar, en grunaði ekki að þetta færi svona.
Auðvitað er ég nett pirraður og finnst þetta ósangjarnt og allt það, en þetta er ekki fyndið lengur með þessar austantjalds og Balkanþjóðir sem sleikja rassgatið hvor á annari í júróvision og drepa hverjir aðra þess á milli!!
pistli lokið
já það var mikið hugsa sennilega einhverjir þegar þeir sjá að búið er að eiga við bloggið hérna, ég ákvað að blogga þrátt fyrir algera tregðu og ritstíflu.
hmmm... látum okkur sjá.
Eurovision er í kvöld og á laugardaginn það er gaman, Selmu auðvitað spá sigri í þessu og meira að segja sumir veðbankarnir eru farnir að spá henni sigri í meistaradeildinni í tuðrusparki:)
æji það er eitthvað þungskýað yfir mér þessa dagana - lifið heil
þriðjudagur, maí 10, 2005
hmmm... látum okkur sjá.
Eurovision er í kvöld og á laugardaginn það er gaman, Selmu auðvitað spá sigri í þessu og meira að segja sumir veðbankarnir eru farnir að spá henni sigri í meistaradeildinni í tuðrusparki:)
æji það er eitthvað þungskýað yfir mér þessa dagana - lifið heil
ég var að spá í hið háa alþingi okkar og get ekki komist að því af hverju þeir sem þar vinna fá rúman mánuð í jólafrí og 5 mánaða sumarfrí!! Og ekki fá þeir neitt bæjarvinnukaup og fá svo feit hlunnindi ofan á allt saman. Heyrði reyndar í morgun að þessi frí væru frá gamalli tíð eða frá því þegar það tók mánuð að komast frá reykjavík og út á land og auðvitað annan mánnuð til baka.
varð bara að koma þessu að, svo ég geti hætt að fussa yfir þessu:)
Kassagítarkarókí á föstudagskvöld - með hljómsveit og Hölli mætir með fenderinn og ætlar víst að taka hressilega á því frétti ég.
Annars er ég nokkuð góður bara - hefur liðið betur og líka verr þannig að þetta er í ágætum málum þannig lagað.
það er ekki beysinn þurrkurinn
þriðjudagur, maí 03, 2005
varð bara að koma þessu að, svo ég geti hætt að fussa yfir þessu:)
Kassagítarkarókí á föstudagskvöld - með hljómsveit og Hölli mætir með fenderinn og ætlar víst að taka hressilega á því frétti ég.
Annars er ég nokkuð góður bara - hefur liðið betur og líka verr þannig að þetta er í ágætum málum þannig lagað.
það er ekki beysinn þurrkurinn
Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,
Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,
Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,
Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,
Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool.
Liverpool-Chels$ky 1-0
djöfull er ég sáttur við þetta - samfagnið nú!
ég kveð í bili, sáttur og stoltur!
Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,
Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,
Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,
Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool,Liverpool.
Liverpool-Chels$ky 1-0
djöfull er ég sáttur við þetta - samfagnið nú!
ég kveð í bili, sáttur og stoltur!
(c) gulli.net
Gunnlaugur Jónsson
Gunnlaugur Jónsson