Vaknaði í morgun og leit út um gluggann, þar blasti við alhvít jörð og ég ekki undir það búinn! Var farinn að halda að vorið góða væri bara komið en það verður smá bið á því held ég.
Vinnan í sundlauginni gekk vel og ég skellti mér í sund eftir vinnu og synti nokkrar ferðir (ég legg ekki á mig að telja þær)
svamlaði svo í pottinum á eftir - það er frábært :)
svo var Hölli að hringja til að hóa saman æfingu á eftir . . . .
mánudagur, mars 29, 2004
Vinnan í sundlauginni gekk vel og ég skellti mér í sund eftir vinnu og synti nokkrar ferðir (ég legg ekki á mig að telja þær)
svamlaði svo í pottinum á eftir - það er frábært :)
svo var Hölli að hringja til að hóa saman æfingu á eftir . . . .
mig dreymdi skrítinn draum í nótt...ég var á sjó á einhverjum togara og var bara að vinna - stóð mig að mér fannst vel en það fannst skipverjunum og skipstjóranum ekki! Allir voru vondir við mig og að lokum var mér hennt fyrir borð!! ?g sökk bara til botns og drukknaði - mér leið bara vel í sjónum sko:)
hvað skildi þetta nú merkja? Júlli...?
laugardagur, mars 27, 2004
hvað skildi þetta nú merkja? Júlli...?
ég hef verið að velta fyrir mér öllum þessum þáttum sem sýndir eru í sjónvarpinu: Vinir, tveir og hálfur maður, Malkom í miðjunni og hvað þeir heita allir þessir þættir.
ég ligg svo sem ekkert stjarfur yfir þessu - hef kannski séð einn þátt í það heila af þessu, en pælingin er sú: persónurnar í þáttunum hvar vinna þær? allir hafa starfsheiti en eru þau einhverntíma í vinnu?
Það ætti að gera raunveruleikaþátt um verkafólk á íslandi þar sem allt er tekið inní - ekki bara þegar er gaman!!
líka þegar blæs á móti og vandamál koma upp...ég þoli ekki raunveruleikaþætti og burt með skjá einn!!
ólafsfirðingarinr geta hirt það!!
föstudagur, mars 26, 2004
ég ligg svo sem ekkert stjarfur yfir þessu - hef kannski séð einn þátt í það heila af þessu, en pælingin er sú: persónurnar í þáttunum hvar vinna þær? allir hafa starfsheiti en eru þau einhverntíma í vinnu?
Það ætti að gera raunveruleikaþátt um verkafólk á íslandi þar sem allt er tekið inní - ekki bara þegar er gaman!!
líka þegar blæs á móti og vandamál koma upp...ég þoli ekki raunveruleikaþætti og burt með skjá einn!!
ólafsfirðingarinr geta hirt það!!
er vorið komið?
fór í sund eftir vinnu og synti nokkrar ferðir - hressandi! Morraði svo bara í pottinum á eftir. Kom svo heim í heiðardalinn of undirbjó mig andlega fyrir evrópuleik Liverpool - Marseille sem byrjaði bara vel þegar Heskey kom okkur yfir .. .. .. en því miður sá dómarinn um að leikurinn kláraðist í fyrri hálfleik og leikurinn endaði 2-1 og mínir menn úr leik.
Ekkert hefur heyrst af símanum mínun og ég held að ég geti bara sagt: blessuð sé minning hans :(..
Hygg á bæjarferð í dag föstudag í þeim tilgangi að kaupa mér nýjann síma og fylla á ískápinn og svona - kem pottþétt við í tónabúðinni og skoða úrvalið af trommusettunum sem voru að koma í hús...og það er auðvitað alltaf tekið vel á móti manni þar :)
Helgin fer bara í slökun, verð ekkert að spila enda er gott að slaka sér aðeins.. samt er æfing með nýja bandinu sem ekki hefur fengið nafn á sunnudaginn. ég,Hölli,Addi og Vala
lumar þú á hugmynd um nafn á bandið?
láttu vaða !!
S
miðvikudagur, mars 24, 2004
fór í sund eftir vinnu og synti nokkrar ferðir - hressandi! Morraði svo bara í pottinum á eftir. Kom svo heim í heiðardalinn of undirbjó mig andlega fyrir evrópuleik Liverpool - Marseille sem byrjaði bara vel þegar Heskey kom okkur yfir .. .. .. en því miður sá dómarinn um að leikurinn kláraðist í fyrri hálfleik og leikurinn endaði 2-1 og mínir menn úr leik.
Ekkert hefur heyrst af símanum mínun og ég held að ég geti bara sagt: blessuð sé minning hans :(..
Hygg á bæjarferð í dag föstudag í þeim tilgangi að kaupa mér nýjann síma og fylla á ískápinn og svona - kem pottþétt við í tónabúðinni og skoða úrvalið af trommusettunum sem voru að koma í hús...og það er auðvitað alltaf tekið vel á móti manni þar :)
Helgin fer bara í slökun, verð ekkert að spila enda er gott að slaka sér aðeins.. samt er æfing með nýja bandinu sem ekki hefur fengið nafn á sunnudaginn. ég,Hölli,Addi og Vala
lumar þú á hugmynd um nafn á bandið?
láttu vaða !!
S
fór og gaf öndunum í dag.. bra bra! svo er bara meistaradeildin í kvöld - ég er tómur...
nema það að mér finnst krakkar vera mikið verri hvort við annað núna en í den - þau eru bara vond!
Skamm!!!
mánudagur, mars 22, 2004
nema það að mér finnst krakkar vera mikið verri hvort við annað núna en í den - þau eru bara vond!
Skamm!!!
frétti að Siv umhverfisráðherra hafi verið á Vélsmiðjuni á laugardagskvöldið og stigið trylltann dans!! - ekki tók ég eftir því enda á bak við dollurnar og diskana og sá ekkert nema óæðri endan á Begga :)
dagurinn hefur verið góður hingað til og stefnir í að hann verði bara í lagi!
sunnudagur, mars 21, 2004
dagurinn hefur verið góður hingað til og stefnir í að hann verði bara í lagi!
tónleikarnir gengu bara vel - við vorum fyrst á svið og náðum að rokka þetta það vel upp að það sem á eftir kom passaði engan vegin, því Anna Katrín kom á eftir okkur bara með píanóleikara (ekki það að ég sé að gera lítið úr þeim) og söng falleg lög. Því næst komu skytturnar sem spiluðu eitt lag með mismunandi textum - mér fannst öll lögin vera eins. Svo komu síðastir á svið 200.000 Naglbítar og þeir voru rosalega flottir.
Svo var farið á Vélsmiðjuna og rokkað og poppað og látið öllum illum látum til 3:30 mæting var góð og ég var þreyttur!
bless
laugardagur, mars 20, 2004
Svo var farið á Vélsmiðjuna og rokkað og poppað og látið öllum illum látum til 3:30 mæting var góð og ég var þreyttur!
bless
Nú styttist óðum í að við leggjum í hann til akureyrar, sándtékk kl. 14:45 svo verður bara slakað á bakksteits fram að því að við förum á svið - ég veit ekki hvar í röðinni við erum. Ég hef frétt að miðasala gangi vel þannig að þetta ætti að verða gaman. Svo þegar tóinleikunum er lokið fer ég niður á vélsmiðjuna og róta upp græjum með Gulla og Begga þar sem við höldum upp mígandi stemmingu fram á nótt - svo bara til að leiðrétta misskilning þá er ég ekki að hætta í Tvöföldum áhrifum!! Það er hægt að vera í tveimur hljómsveitum! Kannski að þetta komi í séð og heyrt "Sverrir (29) að hætta í áhrifunum?! - Nei ætli það, ég er nú ekki svo frægur, en lifi enn með þann draum að verða frægur......... að sjálfsögðu:)
fimmtudagur, mars 18, 2004
Já... ég hef svolítið verið spurður um þetta nýja band sem ég er kominn í - ekki hættur í áhrifunum, og sendur ekki til!
Nýja bandið er skipað: Addi Ben á bassa, Hölli á gítar , ég á trommur og svo idol stjarnan Jóhanna Vala eða bara Vala eins og hún vill láta kalla sig. Fyrsta gigg verður í K.A. heimilinu á laugardaginn og erum við mjög spennt og búinn að æfa 3-4 lög sem við spilum þar - á ekki að mæta?
Svo er stefnan sett á að taka upp lag og reyna að halda tónleika og svona.....þetta er nokkuð gott band þó ég segi sjálfur frá :)
Ég er enn í sjokki frá því á þriðjudag því þá týndi ég símanum mínum (líklega var honum stolið) í vinnuni:(
þú sem tókst hann - skilaðonum NÚNA!!!
ég er pirraður!!!
þriðjudagur, mars 16, 2004
Nýja bandið er skipað: Addi Ben á bassa, Hölli á gítar , ég á trommur og svo idol stjarnan Jóhanna Vala eða bara Vala eins og hún vill láta kalla sig. Fyrsta gigg verður í K.A. heimilinu á laugardaginn og erum við mjög spennt og búinn að æfa 3-4 lög sem við spilum þar - á ekki að mæta?
Svo er stefnan sett á að taka upp lag og reyna að halda tónleika og svona.....þetta er nokkuð gott band þó ég segi sjálfur frá :)
Ég er enn í sjokki frá því á þriðjudag því þá týndi ég símanum mínum (líklega var honum stolið) í vinnuni:(
þú sem tókst hann - skilaðonum NÚNA!!!
ég er pirraður!!!
nóg að gera í tónlistinni þessa dagana - Tvöföld áhrif spila á Vélsmiðjuni á laugardag og líka nýja bandið mitt - það spilar í KA heimilinu einnig á laugardaginn þannig að það verður nóg að gera
hef ekki tíma til að skrifa meira í bili
mánudagur, mars 15, 2004
hef ekki tíma til að skrifa meira í bili
ég á ekki orð að lýsa óánægju minni með spilamennsku og stjórnun á knattspyrnuliði bítlaborgarinnar - Liverpool. Ef heldur fram sem horfir þá sé ég ekki fram á annað en fall í 1.deild.
svo óska ég Ragnari vini mínum og Soffíu til hamingju með dótturina - vona að ég heyri frá ykkur fljótlega.
svo mörg voru þau orð
sunnudagur, mars 14, 2004
svo óska ég Ragnari vini mínum og Soffíu til hamingju með dótturina - vona að ég heyri frá ykkur fljótlega.
svo mörg voru þau orð
vaknaði nokkuð ferskur... ballið í gær var aðeins lengra en áætlað var, svona er þetta bara!! Svo gerðum við okkur glaðan dag þegar við vorum búnir að stilla upp á KEA því við fórum og fengum okkur að borða á Grillhúsinu og svo í bíó á School of rock með snillingnum Jack Black sæmileg ræma bara!!
ole ole ole ole ole ole ole ole ole ole ole man utd er mikill gleðigjafi og breyttu ekki út af vananum í dag þegar þeir töpuðu stórglæsilega fyrir grönnum sínum í Man. City - og ekki skemmdi fyrir að Robbie Fowler skoraði!!
Nú er ég að fara að horfa á Liverpool spila sína drepleiðinlegu knasspyrnu á móti Southamton
og svo æfing með blúsbandi Hölla Vals í kvöld og heyrst hefur að söngkona hafi bæst í hópin og hún sé nokkuð þekkt!!
laugardagur, mars 13, 2004
Sýn vs. Skjár 1 ole ole ole ole ole ole ole ole ole ole ole man utd er mikill gleðigjafi og breyttu ekki út af vananum í dag þegar þeir töpuðu stórglæsilega fyrir grönnum sínum í Man. City - og ekki skemmdi fyrir að Robbie Fowler skoraði!!
Nú er ég að fara að horfa á Liverpool spila sína drepleiðinlegu knasspyrnu á móti Southamton
og svo æfing með blúsbandi Hölla Vals í kvöld og heyrst hefur að söngkona hafi bæst í hópin og hún sé nokkuð þekkt!!
Hvernig í fjáranum ætlar skjár1 að fara að því að borga 500 millur fyrir enska boltann?? Þeir kannski sýna bara einn leik beint og endursýna hann svo aftur og aftur eins og dagskráin hjá þeim er - endalausar endursýningar...Svo er slagorðið góða fokið út í veður og vind hjá þeim "skjár 1 alltaf ókeypis" verður "skjár einn næstum því ókeypis" því ég heyrði viðtal við manninn sem ræður á S1 og hann sagði að ekki væri hægt að sýna alla leikina ókeypis, þannig að ég get andað rólega því þau lið sem spila ömurlgann bolta verða send út í opinni dagskrá - það er sanngjarnt að vera ekki að borga fyrir það.
Ball í kvöld á KEA og ég get ekki beðið!!
fimmtudagur, mars 11, 2004
Ball í kvöld á KEA og ég get ekki beðið!!
djö...helv....andsk....bölv...
Ég er ósáttur við Liverpool - aldrei þessu vant! Þeir voru að spila í klaufdýramótinu, við Árroðann og mörðu jafntefli eftir mikið sjónarspil og fransmaðurinn Geirhörður Holgóma sem vinnur sem þjálfari í hlutastarfi var yfir sig ánægður með jafteflið og vildi þakka Mikjáli Ofurmenni og Igori Biskup vel unnin störf og verðlaunar þá með því að leyfa þeim kumpánum að sitja aftan á heyvagninum næst þegar hann fer á rúntinn á dráttarvélinni.
þriðjudagur, mars 09, 2004
jæja jæja ... ég var að skríða inn úr dyrunum já eða hurðinni what ever:)
Var að koma af hljómsveitaræfingu! það hefur víst ekki gerst síðan ég veit ekki hvenar - við vissum ekkert hvað við áttum að gera . . þannig að það varð eitthvað minna úr æfingunni, en við ákváðum að hittast aftur næsta þriðjudag og reyna að gera eitthvað af viti þá ! Ég sem mikill manjúdæded hatari gladdist mjög þegar ég tékkaði á úrslitunum í meistarakeppninni núna áðan og sá að porto hafði jafnað á 90. mín - þetta var gott á ykkur þarna man syster! Og ekki orð um það meir!!!
ég er búinn að undirbúa mig fyrir viðtökurnar við þessum skrifum - bíðiði bara!
sunnudagur, mars 07, 2004
Var að koma af hljómsveitaræfingu! það hefur víst ekki gerst síðan ég veit ekki hvenar - við vissum ekkert hvað við áttum að gera . . þannig að það varð eitthvað minna úr æfingunni, en við ákváðum að hittast aftur næsta þriðjudag og reyna að gera eitthvað af viti þá ! Ég sem mikill manjúdæded hatari gladdist mjög þegar ég tékkaði á úrslitunum í meistarakeppninni núna áðan og sá að porto hafði jafnað á 90. mín - þetta var gott á ykkur þarna man syster! Og ekki orð um það meir!!!
ég er búinn að undirbúa mig fyrir viðtökurnar við þessum skrifum - bíðiði bara!
Við vorum að spila á árshátíð hjá Skinnaiðnaði í gær sem var í húsi Karlakórs Akureyrar, Lóni. Það var rosa stemming og allir skemmtu sér frekar mikið. Þegar við vorum búnir að stilla upp þá fórum við á La vita e belle eða hvað sem það heitir og snæddum - fínt fóður þar! Við kíktum aðeins á Mongo áður en við byrjuðum að spila...þvílík búlla sem Mongo er!! 15 blind fullir kallar að éta pizzu. Mér varð á að fara á klósettið og þar blasti ekki fögur sjón, það var allt út ælt og ég þurfti skyndilega ekki að létta á mér, þvílkur var viðbjóðurinn. Þannig að ég mæli ekkert sérstaklega með þessum stað.
Vinnudagur hjá Leikfélaginu framundan í dag - það verður nóg að gera...
sæl að sinni
laugardagur, mars 06, 2004
Vinnudagur hjá Leikfélaginu framundan í dag - það verður nóg að gera...
sæl að sinni
Lífið er skrítið.. í gær fékk ég margar góðar fréttir en þegar ég lagðist á koddann leið mér samt ekkert of vel ...dagurinn byrjaði eins og felstir aðrir dagar og ég var sáttur við allt . . . fór til Akureyrar í hefbundinn föstudagsverk - í tónabúðina og bónus og svona - síðann lá leiðinn til ólafsfjarðar þar sem ég var að ná í gamalt trommusett sem ég ætla að gera upp á leiðinni heim hringdi ég í félaga minn sem ég ætlaði að hjálpa, þá tjáði hann mér að hann væri á leið í útkall með björgunarsveitinni upp í Karlsárdal til að sækja slasaðann vélsleðamann, fértti svo seinna að það hefði verið Mummi - ég velti mér ekkert meira upp úr því, hélt að það væri ekkert alvarlegt. Svo mætti hljómborðsleikarinn sem við ætlum að prufa, og þegar við vorum búnir að spjalla dágóða stund þá hringir mamma í mig og segir mér að Mummi væri dáinn!! Skrítinn tilfinning fór um mig og mér leið ekki vel, Mumma þekkti ég nokkuð vel, hann var kærasti systur minnar og átti með henni barn. Ég votta öllum mína innstu samúð og styð ykkur í sorginni - Guð veri með ykkur!
fimmtudagur, mars 04, 2004
Dagurinn í dag hefur heppnast nokkuð vel fram til þessa - ég er búinn að vera að hlusta á diskinn sem Hölli Vals kom með af tónleikum Blúsbands Hölla Vals sem voru teknir upp fyrir skömmu og útkoman kom mér virkilega á óvart:) Fyrirhugað er að endurtaka leikinn í byrjun apríl og svo verður haldið í víking til svíþjóðar... að ósk Hölla:) Þannig að það verður nóg að gera hjá okkur !
Sumarið er klárt hjá mér hvað vinnu varðar - sama og síðasta sumar , ég verð skólastjóri vinnuskólans sem er fínt jobb og skemmtilegt að vinna með unglingum.
Svo erum við strákarnir í bandinu Tvöföld áhrif að fara að prufa hljómborðsleikara á morgun - vona að það gangi vel
sæl að sinni!
miðvikudagur, mars 03, 2004
Sumarið er klárt hjá mér hvað vinnu varðar - sama og síðasta sumar , ég verð skólastjóri vinnuskólans sem er fínt jobb og skemmtilegt að vinna með unglingum.
Svo erum við strákarnir í bandinu Tvöföld áhrif að fara að prufa hljómborðsleikara á morgun - vona að það gangi vel
sæl að sinni!
Ég er viss um að dýr eru gáfaðari en menn - allavega gáfaðari en ég ! Ég er einn af mörgum sem þykist eiga kött, en Kötturinn minn; Erik... hann á mig! Allavega er það þannig að hann vekur mig á morgnana rétt eins og foreldrar gera við sín börn , hann rekur mig í rúmið, hann verður pirraður þegar ég er búinn að vera of mikið í tölvuni, hann er ekki sáttur við það þegar ég kem seint heim, hann hatar ryksugur - eins og ég :) en honum er alveg sama um það hvað er horft á í sjónvarpinu, og ég fæ líka að vita það er mér verður á að gleyma að bæta á mat eða drykk hjá húsbóndanum.
Þannig er þetta nú!
Mikið nenna alþingismennirnir að vera ósammála - en þeir eru sammála um eitt....það að vera ósammála!
þriðjudagur, mars 02, 2004
Þannig er þetta nú!
Mikið nenna alþingismennirnir að vera ósammála - en þeir eru sammála um eitt....það að vera ósammála!
You're Mozambique!
You're tired of fighting with yourself. For years, you fought battles
with yourself over every little thing you could, but now it's finally time to move on. Just
forgetting about it looks like the best way to move on, though you really like graphic representations
of machine guns for some reason. Rebuilding yourself is going to be a challenge, but with
the inner peace you feel now, it's looking like a possibility. Just take the machine gun off
your flag.
Take
the Country Quiz at the href="http://bluepyramid.org">Blue Pyramid
Var það nokkuð sem Hringavittleysan sankaði þessum Óskarsverðlaunum maður! Ég lét mig hafa það að horfa á þetta og habbði gaman að . . . Billy Crystal var magnaður sem kynnir !
Það varð engin skandall að ráði nema kannaki Robin Williams sem gerði smá grín að Janet Jackson atriðinu á Super bowl - það var bara fyndið!
Nú er bara næsta mál að sjá þessar myndir sem voru tilnefndar - nema hringavittleysuna, það horfi ég ekki á!
ég vil ekki vera eins og allir hinir, sagt að 100.000 manns séu búin að sjá Himma snúa aftur.
Ég er ekkert fyrir svona ævintýra bull og horfi heldur ekki á Friends
Það varð engin skandall að ráði nema kannaki Robin Williams sem gerði smá grín að Janet Jackson atriðinu á Super bowl - það var bara fyndið!
Nú er bara næsta mál að sjá þessar myndir sem voru tilnefndar - nema hringavittleysuna, það horfi ég ekki á!
ég vil ekki vera eins og allir hinir, sagt að 100.000 manns séu búin að sjá Himma snúa aftur.
Ég er ekkert fyrir svona ævintýra bull og horfi heldur ekki á Friends
(c) gulli.net
Gunnlaugur Jónsson
Gunnlaugur Jónsson