jæja nú er ég kominn í ósvikið jólaskap því ég brá mér í kaupfélagið og verslaði mér jóla WC pappír! mjög jólalegur fyrir og eftir notkun:)
Mínir menn gerðu sér bara lítið fyrir og unnu eitthvað lið 3-1 og er ég nokkuð glaður með það barasta!!!
og í gær vorum við að spila á litlu jólunum hjá Starfsmannafélagi útgerðafélalags Akureyrar (STÚA) og var fjör mikið og fólk ekkert á því að fara heim fyrr en það var rekið út með harðri hendi og við spilum pottþétt þarna aftur!!
miðvikudagur, nóvember 26, 2003
Mínir menn gerðu sér bara lítið fyrir og unnu eitthvað lið 3-1 og er ég nokkuð glaður með það barasta!!!
og í gær vorum við að spila á litlu jólunum hjá Starfsmannafélagi útgerðafélalags Akureyrar (STÚA) og var fjör mikið og fólk ekkert á því að fara heim fyrr en það var rekið út með harðri hendi og við spilum pottþétt þarna aftur!!
þoli ekki þegar ég er að horfa á bíómyndir þegar t.d. kemur í myndinni að sé verið að sýna frá London og þá kemur sá sem að þýðir myndina á íslensku (Jón O. Edwald eða einhver álíka) kemur með London á textanum yfir nákvæmlega það sama sem er í orginal myndinni fyrir - þetta er bara sóun á vinnu og mætti spara mikla peninga ef þýðandinn mundi sleppa að "þýða" það sem stendur á skjánum!!!!!!!!!!!
Eða er ég bara smámunasamur og kannski finnst fólki þetta vera bráðnauðsinlegt að sjá sama hlutinn tvisvar?
.. eða kannski skilur þetta ekki nokkur maður og er að óskapast yfir því hvað ég er að pæla, enda kominn hánótt og ég ætti að vera löngu sofnaður!!
fimmtudagur, nóvember 20, 2003
miðvikudagur, nóvember 19, 2003
Eða er ég bara smámunasamur og kannski finnst fólki þetta vera bráðnauðsinlegt að sjá sama hlutinn tvisvar?
.. eða kannski skilur þetta ekki nokkur maður og er að óskapast yfir því hvað ég er að pæla, enda kominn hánótt og ég ætti að vera löngu sofnaður!!
eitthvað er ég að verða skárri af helv.... pestinni og ætla mér að fara til vinnu í fyrramálið - ekki verður dagurinn hefðbundinn vegna svokallaðs vetrarfrís í skólanum þannig að ég verð að gera eitthvað óhefðbundið :) Sá mynd með Jean Claude van Damme í gær sem heitir in hell og fannst hún bara ágjæt (kannski var ég búinn að taka inn eitthvað af verkjalyfjum áður) eins og allir vita er Van Damme í flokki með Sly Stallone og Arnaldi Svartanigger, og jafnvel Vin Dísil og kannski fleiri steratröllum, en hann kemst furðuvel frá þessu hlutverki - jújú auðvitað fer hann að slást og svona....og vinnur alltaf! En fín afþreyingarmynd um kall í fangelsi sem fer stundum í slag við hina fangana - sjón er sögur ríkari.
djöfull sakna ég Sigga Hall úr sjónvarpinu - það ætti að fara endursýna eitthvað af þessum snilldar þáttum sem kallinn er búinn að gera. Annars er hjartaknúsarinn Jói Fel alveg að standa sig í sínum þáttum Eldsnöggt með Jóa Fel má svosem alveg misskilja þetta eldsnögga...hehe
lifið heil
mánudagur, nóvember 17, 2003
djöfull sakna ég Sigga Hall úr sjónvarpinu - það ætti að fara endursýna eitthvað af þessum snilldar þáttum sem kallinn er búinn að gera. Annars er hjartaknúsarinn Jói Fel alveg að standa sig í sínum þáttum Eldsnöggt með Jóa Fel má svosem alveg misskilja þetta eldsnögga...hehe
lifið heil
ég er ekki búinn að vera neitt voðalega upprifinn í dag þar sem flensa herjar á mig þessa stundina, og mér leiðist alveg hræðilega! Ekkert að gera nema að glápa á sjónvarpið, sofa eða hanga fyrir framann tölvuna. Sem sagt þá er ég með vott af lungnabólgu og örugglega búinn að vera með það í nokkra daga en svona fer maður út úr því að vera voðalegur jaxl og harka af sér og láta eins ekkert sé að manni:( en ég sá ansi skemmtilegan þátt á stöð 2 áðan um kappátskeppnir sem eru haldnar í henni ameríku, það sem fólki dettur í hug að keppa í að éta??!?! T.d. er keppt í að éta lauk frá Hawaii, jalapeno,lútfisk,súrsuð kornhænuegg og ég veit ekki hvað. En frægasta keppnin er pylsuátið þar sem lítill japani vinnur alltaf - hann át 51 pylsu í brauði !!! hann er 55 kg. og sá sem varð í öðru sæti át 26 pylsur og var 140 kg eða eitthvað!
jæja ég ætla að halda áfram að láta mér leiðast
laugardagur, nóvember 15, 2003
jæja ég ætla að halda áfram að láta mér leiðast
skrapp til borgar óttanns á vegum vinnunar þar sem ég sat ráðstefnu Samfés um óformlegt nám (verkefni sem nefnist ÞOR)
sem haldið var í félagsheimili Seltjarnarness.
þriðjudagur, nóvember 11, 2003
sem haldið var í félagsheimili Seltjarnarness.
hvað er með þessa Heru Hjartardóttir? Mér finnst hún ekki góð að syngja Bubba lögin - frekar hræðilegt eða er ég svona vanur að heyra villurnar hjá Bubba....?.....Nei það er ekki það heldur er hún ekki að geta sungð þessi lög. Sérstaklega lagið um stelpuna sem strarir á hafið - heyrði það í dag og ég get ekki að því gert að mér fannst þetta hræðilegt!!
Ég vil þá frekar hlusta á hina einu sönnu Heru!!
Heru Björk Þórhallsdóttir!
það er sko diva í lagi!!
sunnudagur, nóvember 09, 2003
Ég vil þá frekar hlusta á hina einu sönnu Heru!!
Heru Björk Þórhallsdóttir!
það er sko diva í lagi!!
ég er ekkert voðalega sár yfir tapi minna manna í dag - samt smá! En ef ég mætti ráða þá vill ég Gérard Houllier í burtu frá Liverpool áður en hann skemmir meira en hann er búinn að gera og ráða í staðinn Martin O´neill sem ég tel vera rétta manninn til að stjórna þessu sigursælasta liði englands!!!
föstudagur, nóvember 07, 2003
fékk ákúrur um slaka frammistöðu mína hér á blogginu mínu þegar félagi minn hinn hálf þýski Árni Thor hellti sér yfir mig og heimtaði meira blogg - hann segist vera búinn að lesa hvern einasta staf og heimtar meira ( Vitlu ekki bara lesa Harry Potter bókina - þessa nýjustu, hún er ekki nema 700 bls.)
hér kemur smá pistill :
vaknaði í morgunn nokkuð hress, bölvuð hláka og þá kom bersýnilega í ljós að sjómokstur hér á víkinni er til skammar því bærinn var hálfófær vegna slabbs sem var gríðarlega mikið, enda hitastigið +12°c
dagurinn gekk bara eins og vanalega - fór á akureyri með unglinginn bróður minn að kaupa FIFA 2004
nú verð ég að hætta þar sem Simpson er byrjaður og svo horfi ég á idol á eftir
þar hefuru það Árni!!
miðvikudagur, nóvember 05, 2003
hér kemur smá pistill :
vaknaði í morgunn nokkuð hress, bölvuð hláka og þá kom bersýnilega í ljós að sjómokstur hér á víkinni er til skammar því bærinn var hálfófær vegna slabbs sem var gríðarlega mikið, enda hitastigið +12°c
dagurinn gekk bara eins og vanalega - fór á akureyri með unglinginn bróður minn að kaupa FIFA 2004
nú verð ég að hætta þar sem Simpson er byrjaður og svo horfi ég á idol á eftir
þar hefuru það Árni!!
Shit!
Ég varð fyrir því óláni að hlusta á lag með indversku prinsessuni :( og þvílíkur og annar eins viðbjóður!!! Hvað í andskotan heldur hún eiginlega að hún sé?? Hún er versti söngvari sem ég hef heyrt í og að spila allt á einhvern Casio barnahljómborð er ekkert annað en ljótt, og svo vill þessi vitleysingur að það sem hún er að gefa út sé tekið alvarlega!?!??!?! Er það hægt!?
ég vil taka það fram að þetta er mín skoðun á þessum "listamanni" og vona að hún fari ekki í mál við mig vegna þessara ummæla.
sunnudagur, nóvember 02, 2003
Ég varð fyrir því óláni að hlusta á lag með indversku prinsessuni :( og þvílíkur og annar eins viðbjóður!!! Hvað í andskotan heldur hún eiginlega að hún sé?? Hún er versti söngvari sem ég hef heyrt í og að spila allt á einhvern Casio barnahljómborð er ekkert annað en ljótt, og svo vill þessi vitleysingur að það sem hún er að gefa út sé tekið alvarlega!?!??!?! Er það hægt!?
ég vil taka það fram að þetta er mín skoðun á þessum "listamanni" og vona að hún fari ekki í mál við mig vegna þessara ummæla.
Mikið er ég glaður að sjá allann snjóinn því ég á svo rosalega flotta sköfu til að skafa af bílum, og er að pæla í að fara snemma út í fyrramálið og skafa af öllum bílum í hverfinu - jafnvel öllum bænum!!
Annars er ég bara glaður eftir að mínir menn unnu Fúllham í dag! Það er fátt annað sem gleður mig þessa dagana
Annars er ég bara glaður eftir að mínir menn unnu Fúllham í dag! Það er fátt annað sem gleður mig þessa dagana
(c) gulli.net
Gunnlaugur Jónsson
Gunnlaugur Jónsson